Verð og afboðun

Eitt viðtal tekur 60 mínútur og kostar kr. 10.000

Til viðmiðunar má ætla að markþjálfun geti tekið u.þ.b. þrjú til níu viðtöl. Ég mæli alltaf með að í byrjun séu tekin þrjú viðtöl til að fá sem mest út úr markþjálfuninni.  Um markþjálfun til lengri tíma er gerður samningur og verð tekur mið af lengd hans.

Greiðsla fer fram í lok viðtals eða greiðist inn á bankareikning:

0354-26-011818 kt. 131154-2599.

 

Afboðun þarf að berast ekki seinna en á hádegi daginn fyrir áætlað viðtal.